Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/10419/273301 
Year of Publication: 
2019
Series/Report no.: 
Working Paper Series No. W19:01
Publisher: 
University of Iceland, Institute of Economic Studies (IoES), Reykjavik
Abstract: 
Fleiri konur en karlar brautskrást með háskólapróf á ári hverju hér á landi en karlar eru líklegri til þess að ljúka starfsnámi. Lætur nærri að tvær konur ljúki háskólanámi fyrir hvern einn karlmann. Þar að auki ljúka fleiri konur stúdentsprófi á ári hverju en karlar og hefur svo verið frá árinu 1978. Við sýnum fram á hvernig stúlkur ná (að meðaltali) smám saman að standa sig betur í grunnskóla í bóknámi og ná þar forskoti (að meðaltali, sem og í toppi einkunnadreifingarinnar) sem þær halda fram á fullorðinsárin. Hátt brottfall drengja úr framhaldsnámi skýrir af hverju færri ljúka háskólaprófi. Einnig vörpum við ljósi á athyglisverða skiptingu kynjanna á námsgreinar á háskólastigi. Niðurstöður benda til þess að viðhorf og gildismat kynjanna sé ólíkt og að skólakerfið nái betur að hvetja stúlkur til dáða.
Abstract (Translated): 
More women than men graduate with a university degree every year in this country, but men are more likely to complete an apprenticeship. Almost two women complete college for every one man. In addition, more women complete their matriculation exam each year than men, and this has been the case since 1978. We demonstrate how girls gradually manage (on average) to do better in primary school in book studies and gain an advantage there (on average, which and at the top of the grade distribution) that they maintain into adulthood. The high dropout rate of boys from secondary education explains why fewer people complete a university degree. We also shed light on the interesting division of the sexes in subjects at university level. The results indicate that the attitudes and values of the sexes are different and that the school system is better able to encourage girls to excel.
Subjects: 
boys
girls
educational qualification
educational behavior
Iceland
Document Type: 
Working Paper

Files in This Item:
File
Size





Items in EconStor are protected by copyright, with all rights reserved, unless otherwise indicated.